• Slider Background

Hrafninn

er vel búið tólf
herbergja gistiheimili

í miðbæ Akureyrar. Á Hrafninum eru fallega innréttuð herbergi með sér baðherbergjum, hágæða rúmum með dúnsængum, þráðlausu interneti & gervihnattarsjónvörpum. Húsið var byggt 1932 af Kristjáni Kristjánssyni "bílakóng". Mikill metnaður var lagður í byggingu hússins en það hefur jafnan verið talið eitt af glæsilegri húsum á Akureyri. Kristján flutti síðar til Reykjavíkur og byggði Hótel Esju sem nú er rekið undir merkjum Hilton. Hafir þú fyrirspurn um gistiheimilið, hafðu þá endilega samband.

Divider Background

Myndir

Umsagnir Gesta

Ásmundur, Iceland

The staff was wonderful. The bed was very soft and comfortable. Good quality furniture.

Pétur

"Staðsetningin frábær og öll aðstaða var til fyrirmyndar. Hreint og fínt."

Ólafur

"gott viðmót og mjög gott rúm og friður og róg á kvöldin."

Sigríður

"Allt til fyrirmyndar :)"

Divider Background

Hafir

þú spurningu
eða ábendingu,

hafðu þá endilega samband.

Divider Background

Hafðu samband !

+354 462 5600Brekkugötu 4 - 600 Akureyri - Iceland